Hjá Já Ísland er þessa stundina hægt að kaupa bol eins og þann sem má sjá á myndinni hér til hliðar.

Um er að ræða bláan bol með JÁ merkinu á, ásamt stjörnum Evrópusambandsins.

Bolirnir eru til í mörgum stærðum, allt frá S til XXL. Verðið á bolunum er 2000 kr.

Takmarkað magn er til. Fyrstur kemur, fyrstur fær.