„Í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið skiptir sjávarútvegur og fiskveiðar okkur Íslendinga miklu máli. ”

Þetta ritar Anna Margrét Guðjónsdóttir í upphafi greinar sem hún birtir í desemberblaði Útvegsblaðsins.

„Sem dæmi má nefna að einn hópur vinnur að því efla nýsköpun í sjávarbyggðum, annar hópur vinnur að því að efla mannauð, sá þriðji að því efla ferðaþjónustu í sjávarbyggðum og svo mætti áfram telja. Vinnuhóparnir þróa ýmiss konar samstarfsverkefni á milli sjávarbyggðanna og sækja um styrki vegna þeirra til hinna ýmsu sjóða Evrópusambandsins. ”

Grein Önnu Margrétar má lesa í heild sinni á bls.  36 í Útvegsblaðinu.

Útvegsblaðið