Í dag, mánudaginn 2.apríl, klukkan 16.00, er opinn fundur um kosti Íslendinga í gjaldmiðilsmálun.

Frummælendur eru:

Gylfi Zoëga prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands
Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands

Fundarstjóri: Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri Icepharma.

Fundurinn fer fram í stofu 103 á Háskólatorgi (1 hæð).

Sjálfstæðir Evrópumenn