Krónulaust Ísland eftir 5 ár

Staðsetning
Já salurinn Skipholti
Skipholt 50a, 105 Reykjavík. ( Sjá kort )
febrúar 23, 2012
kl. 20:00:00 til 22:00:00.


Fimmtudaginn næsta, þann 23. febrúar, stendur Já Ísland fyrir opnum fundi sem ber yfirskriftina Krónulaust Ísland eftir 5 ár. 

Tvö erindi verða haldin á fundinum;

Leiðin að upptöku evrunnar
– Vilhjálmur Þorsteinsson, frumkvöðull og fjárfestir

Hvað kostar krónan íslensk heimili
–  Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ

Að erindunum loknum verður opnað fyrir umræður og spurningar.

Fundarstjóri er Margrét Arnardóttir, verkfræðingur.

Fundurinn verður haldinn í húsakynnum Já Ísland, að Skipholti 50A, 2. hæð.

Allir velkomnir.

Hér er linkur á viðburðinn á Facebook.