Í gær, þann 1. júlí 2012, tók Kýpur við keflinu af Dönum og fer nú með formennsku ráðherraráðs Evrópusambansins, og mun gegna því fram til lok þessa árs.

Kýpur hefur lagt áherslu á nokkur forgangsatriði og eru þau:

  • Evrópa, skilvirkari og sjálfbærari
  • Evrópa í öflugri hagvexti
  • Evrópa skipti borgarana meira máli með samhug og félagslegri samheldni
  • Evrópa í heiminum, nær nágrönnum sínum

Er þetta í fyrsta skipti frá árinu 2010 sem Evruríki tekur við formennskunni, og í fyrsta skipti sem Kýpur gegnir þessu hlutverki.

Hér má finna heimasíðu formennsku Kýpur: http://www.cy2012.eu/en/page/home