Á fundi Ráðherraráðs Evrópusambandsins í Brussel í gær, þann 13. desember, var ákveðið að þann 19. desember næstkomandi verður Liechtenstein 26. aðildarríkið að Scehngensvæðinu.

Ráðherraráðið hefur því metið að Liechtenstein uppfyllir öll þau skilyrði sem nauðsynleg eru til þátttöku í landamærasamstarfinu.

Hér má lesa nánar um Schengen samstarfið og hina nýjustu stækkun:

http://www.consilium.europa.eu/uedocs/cms_data/docs/pressdata/en/jha/126860.pdf

Hér má finna almennar upplýsingar um Schengen samstarfið: http://www.utanrikisraduneyti.is/samningar/schengen/nr/9