Loftið, sólin, sjórinn og fjöllin – hvað gerir ESB fyrir umhverfismálin?

Staðsetning
Iðnó
Vonarstræti 3, 101 Reykjavík. ( Sjá kort )
september 10, 2011
kl. 00:00:00 til 23:59:00.


Myndin er eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur

Laugardaginn 10. september verður haldinn umræðufundur um Evrópusambandið og umhverfismál í Iðnó.  Meðal ræðumanna er umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir.

Fundurinn hefst stundvíslega kl 11 og lýkur kl 13.

Allir eru velkomnir

Dagskrá fundarins:

Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra.

Árni Finnsson, formaður Náttúruverndasamtaka Íslands
,,Hvaða erindi á Ísland í ESB?“

Þórunn Sveinbjarnardóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra
um umhverfisstefnu Evrópusambandsins

Páll Ásgeir Ásgeirsson, rithöfundur og leiðsögumaður.
,,Enga merkimiða takk“

Fundastjóri
Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Norðurlandasamstarfs Vinstri – Grænna flokka.

Viðburðurinn á Facebook.