Evrópustofa verður með opið hús á menningarnótt og býður gestum og gangandi að líta í bæinn og þiggja hressingu.

Ísland Panorama og Evrópustofa bjóða upp á áhugaverða plakata- og myndbandasýningu tileinkaða fjölbreytileika og mannréttindum.

Húsið verður opið milli 13-17.

Kaffi og vöfflur í boði.

Hér er viðburðurinn á facebook: http://www.facebook.com/events/210293665765309/