esb-isl2Stuðningsmönnum þess að ljúka aðildarviðræðum við ESB fjölgar verulega.

61% þeirra sem tóku afstöðu vilja klára en 39% slíta.

Þetta er umtalsverð breyting frá því að samskonar könnun var gerð í janúar.

Þá vildu 52% klára viðræður en 48% slíta þeim.

Spurt var: Hvort vilt þú klára aðildarviðræður við ESB eða slíta þeim?

54% sögðust vilja klára, 34,6 vildu slíta og hlutlausir voru 11,5%.

Gallup gerði könnunina fyrir Já Ísland dagana 7. – 15. mars 2013

Svör eftir stuðningsfólki flokkanna sem tók afstöðu
Flokkur

Klára

Slíta

Björt framtíð

91%

9%

Framsóknarflokkur

41%

59%

Samfylking

95%

5%

Sjálfstæðisflokkurinn

33%

67%

Vinstri hreyfingin – grænt framboð

91%

9%