Á aðalfundi Evrópusamtakanna, sem haldinn var þann 15.nóvember var kosin ný stjórn samtakanna:

Formaður er Andrés Pétursson(skristofustjóri), en aðrir stjórnarmenn eru: G. Pétur Matthíasson(upplýsingafulltrú), Gunnar Hólmsteinn Ársælsson (framhaldsskólakennari), Sigrún Gísladóttir (fyrrum skólastjóri), Pétur Snæbjörnsson(atvinnurekandi) og Eva Einarsdóttir(borgarfulltrúi).

Varamenn eru: Guðmundur Hallgrímsson (lyfjafræðingur), Einar Kárason(rithöfundur) Sema Erla Serdar(verkefnastjóri).