Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Sjálfstæðra Evrópusinna í vikunni.   Benedikt Jóhannesson framkvæmdastjóri var endurkjörinn formaður. Aðrir stjórnarmenn reu Hanna Katrín Friðriksson bankamaður,  Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins, Halldór Halldórsson fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, Baldur Dýrfjörð lögmaður, Ellisif Tinna Víðisdóttir fyrrverandi forstjóri Varnamálastofnunnarog stjórnaráðsmaðurinn Pawel Bartoszek.