Fjölmennur aðalfundur Sterkara Íslands var haldinn á miðvikudagskvöld. Farið var yfir verkefni félagsins á síðasta starfsári og kosið í stjórn og 70 manna framkvæmdaráð. Sterkara Íslands stýrir verkefninu Já Ísland.

Formaður félagsins Jón Steindór Valdimarsson var endurkjörinn en auk hans voru kjörnir í stjórn, Arndís Kristjánsdóttir lögfræðingur, Valdimar Birgirsson í aðalstjórn.  Í varastjórn voru kjörin Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir stjórnmálafræðingur og Daði Rafnsson markaðsfræðingur.

Auk þeirra eiga sæti í stjórn, tilnefnd af aðildarfélögum Sterkara Íslands:

Benedikt Jóhannesson fyrir Sjálfstæða evrópumenn.

Andrés Pétursson fyrir Evrópusamtökin.

Anna Margrét Guðjónsdóttir fyrir Evrópuvakt Samfylkingarinnar.

Auk þeirra eiga Ungir evrópusinnar sæti í stjórn en nýr fulltrúi þeirra í stjórn Sterkara Íslands verður skipaður í næstu viku á aðalfundi félags Ungra evrópusinna.

Í framkvæmdaráð Sterkara Íslands voru á fundinum kjörnir 70 fulltrúar.

Framkvæmdaráð 2011

 1. Aðalsteinn Leifsson,  háskólakennari
 2. Albertína Elíasdóttir, bæjarfulltrúi á Ísafirð
 3. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda
 4. Andrés Jónsson, almannatengill
 5. Anna Björk Bjarnadóttir,
 6. Anna Margrét Ólafsdóttir, leikskólastjóri
 7. Arna Lára Jónsdóttir, bæjarfulltrúi Ísafirði
 8. Auðunn Arnórssón, stjórnmálafræðingur
 9. Árni Björn Guðjónsson
 10. Árni Finnsson
 11. Ásdís J. Rafnar, lögfræðingur
 12. Ásgeir Runólfsson, hagfræðingur
 13. Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðingur
 14. Bergur Ebbi Benediktsson, lögfræðingur
 15. Bolli Héðinsson, hagfræðingur
 16. Bóas Hallgrímsson, söngvari í Reykjavík!
 17. Bragi Skaftason, tryggingaráðgjafi
 18. Dagbjört Hákonardóttir, lögfræðingur
 19. Dóra Magnúsdóttir,
 20. Edda Rós Karlsdóttir, hagfræðingur
 21. Einar Gunnarsson,
 22. Elín Arnar, ritstjóri Vikunnar
 23. Elvar Örn Arnarsson, stjórnmálafræðingur
 24. Eva Einarsdóttir, borgarfulltrúi Besta flokksins
 25. Finnur Pálmi Magnússon, tölvunarfræðingur
 26. G. Pétur Matthíasson,  upplýsingafulltrúi
 27. G. Valdimar Valdimarsson,
 28. Gísli Baldvinsson,
 29. Gísli Hallgrímsson,
 30. Gísli Tryggvason,  talsmaður Neytenda
 31. Grímur Atlason,  framkvæmdarstjóri Iceland Airwaves
 32. Guðbjörg Glóð Logadóttir, framkvæmdastjóri Fylgifiska
 33. Guðmundur Gunnarsson, fv. stjórnlagaráðsmaður
 34. Guðmundur Hallgrímsson, lyfjafræðingur
 35. Guðmundur Steingrímsson, þingmaður
 36. Guðrún Pétursdóttir, líffræðingur
 37. Gunnar Þórðarson, viðskiptafræðingur
 38. Gylfi Zoëga, hagfræðiprófessor
 39. Hafdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri
 40. Halldór Halldórsson, formaður sambands sveitafélaga
 41. Hanna Katrín Friðriksdóttir, MBA
 42. Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafræðingur
 43. Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP
 44. Hólmfríður Sveinsdóttir, stjórnsýslufræðingur,
 45. Illugi Jökulsson, fv. stjórnlagaráðsmaður
 46. Íris Björg Kristjánsdóttir, mannfræðingur
 47. Jón Karl Helgason, bókmenntafræðingur
 48. Jón Kr. Óskarsson,
 49. Jón Sigurðsson, lektor og fyrrverandi ráðherra
 50. Jórunn Frímansdóttir, hjúkrunarfræðingur
 51. Kalla Björg Karlsdóttir
 52. Kristín Pétursdóttir, forstjóri Auður Capital
 53. Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur
 54. Lúðvík Kaaber, lögfræðingur
 55. Magnús Árni Magnússon, stjórnmálafræðingur
 56. Margrét Kristmannsdóttir, formaður samtaka Verslunar og þjónustu
 57. Ómar Már Jónsson, sveitastjóri Súðavík
 58. Óttarr Proppé, borgarfulltrúi Besta flokksins
 59. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins
 60. Signý Sigurðardóttir, rekstrafræðingur
 61. Sigsteinn Grétarsson, aðstoðarforstjóri Marel
 62. Sigurður Atlason, verkefnastjóri hjá Strandagaldri
 63. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, stjórnmálafræðingur
 64. Siv Friðleifsdóttir, þingmaður
 65. Svana Helen Björnsdóttir, forstjóri Stika
 66. Sæmundur E. Þorsteinsson, verkfræðingur
 67. Vilhjálmur Þorsteinsson, stjórnarformaður CCP
 68. Þorsteinn Pálsson, fv. formaður Sjálfstæðisflokksins
 69. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri
 70. Þórður Magnússon, framkvæmdastjóri