Elvar Örn Arason er tekinn til starfa sem framkvæmdastjóri Sterkara Íslands. Hann mun leysa Bryndísi Ísfold Hlöðversdóttur af á meðan hún er í fæðingarorlofi.

Elvar Örn er alþjóðastjórnmálafræðingur að mennt.