Bakkabræður í ríkisstjórn 25.05.14

Þórir Stephensen

Ég get ekki að því gert, að mér finnst sumt í gerðum núverandi ríkisstjórnar minna mig á baðstofubygginguna á Bakka. Einkum á það við um utanríkis- og fjármál.


- Lesa meira

Austurvöllur: Stefán Jón Hafstein 05.05.14

stefan-jon-hafstein

Fimm ráðherrar Sjálfstæðisflokksins söguðu fyrir ári með ítarlegum útskýringum: Það verður þjóðaratkvæðagreiðsla.
 Formaður þeirra bætti um betur: Við þetta verður staðið.
 Og forsætisráðherra sagði sjálfur: Auðvitað verður þjóðaratkvæðagreiðsla.- Lesa meira

Austurvöllur: Svanur Kristjánsson 05.05.14

svanur_kristjansson

Við vitum einnig að gott samfélag byggir á sameiginlegum draumum um betri framtíð – rétt eins og lýðveldið frá 17. Júní 1944 var byggt á draumum fólksins um nýsköpun lýðræðis.- Lesa meira

Austurvöllur: Katrín Fjeldsted 05.05.14

Katrin_fjeldsted

Í kosningunum í fyrra ætluðu flokkarnir helst ekki að láta kjósa um Evrópumál, ekki setja þau á oddinn en svo fór samt að frambjóðendur urðu að svara spurningum um aðildarviðræður við Evrópusambandið. Yfirlýsingar gefnar þá fóru ekkert á milli mála. Sjálfstæðismenn gáfu það út að kosið yrði um framhaldið. Þeir komast ekki frá því með sóma að svíkja það.- Lesa meira

Austurvöllur: Hallgrímur Helgason 05.05.14

hallgrimur_helgason

Maður getur ekki verið lýðræðissinni stundum og stundum ekki. Maður getur ekki bara verið lýðræðissinni á fjögurra ára fresti. Að vera lýðræðissinni er fullt starf. Maður verður að vera það alla daga ársins, öll ár, líka hlaupár, og á bakvakt, á kvöldin og um helgar. Að vera lýðræðissinni er dáldið eins og að vera í björgunarsveit. Björgunarsveitarmenn gera ekki upp á milli slysa.- Lesa meira

Undirskriftir afhentar 2. maí kl. 13 01.05.14

althingishusid

Föstudaginn 2. maí kl. 13 verður Alþingi afhent áskorun frá 53.555 kosningabæru fólki. Fyrir hönd Alþingis taka við áskoruninni forseti Alþingis ásamt formönnum þingflokka. Stutt athöfn verður í Skála, sem er anddyri að Alþingishúsinu.- Lesa meira

3. maí – samstöðufundur á Austurvelli 01.05.14

Austurvöllur

Sjöundi samstöðufundurinn á Austurvelli til þess að fylgja eftir með fullum þunga afhendingu áskorunar til Alþingis sem verður daginn áður. Undir hana skrifuðu 53.555 kosningabærir Íslendingar.- Lesa meira