Í dag, þriðjudaginn 3. apríl, stendur Já Ísland fyrir opnum fundi með eistneska Evrópuþingmanninum Indrek Tarand.  Ætlar hann að fjalla um reynslu Eista af ESB og upptöku evrunnar.

Tarand situr í sameiginlegu þingmannanefnd ESB og Íslands og er staddur á landinu í þessari viku.

Fundurinn fer fram í Skipholti 50a, 2. hæð, og hefst klukkan 20.30.

Allir velkomnir.

Hér má lesa um Tarand: http://www.tarand.ee/2010/09/658/?lang=en