Samstaða, nýr stjórnmálaflokkur Lilju Mósesdóttur og félaga, vill, samkvæmt stefnuskrá flokksins, klára aðildarviðræður við Evrópusambandið og leggja niðurstöðuna í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Þetta kom fram í kynningu á stefnumálum flokksins í Iðnó í gær, þriðjudaginn 7. febrúar. Meðal annars var fjallað um málið hér: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/02/07/vidraedur_vid_esb_klaradar/