Joe Borg fyrrverandi utanríkisráðherra Möltu, fyrrverandi aðalsamningamaður Möltu í viðræðum um aðild að ESB og fyrrverandi yfirmaður sjávarútvegsmála hjá ESB heimsótti Ísland um helgina og hélt afar áhugaverðan fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík eins og má lesa um hér.

Myndbandsupptaka af fyrirlestrinum er nú aðgengileg öllum á netinu- myndbandið má finna með  því að smella á myndina eða hér.

Joe Borg var einnig í viðtal hjá Agli Helgasyni í Silfri Egils um helgina en  það er hægt að horfa á með því að smella hér.