Friðrik Már Baldursson prófessor við hagfræðideild Háskólans í Reykjavík var gestur Þorbjarnar Þórðarsonar í Klinkinu þann 5. apríl s.l.

Spjall þeirra er fróðlegt og skoðanir Friðrikis Más athyglisverðar. Rætt er um gjaldmiðilsvanda Íslands, mögulegar lausnir, ekki síst evruna og krónuna.

Þáttinn Klinkið á Stöð 2 má sjá í heild sinni á vefnum visir.is.