Stjórna stóru aðildarríkin öllu? Tíu fullyrðingar um nýja Evrópustefnu Þýskalands.

Staðsetning
Háskóli Íslands, Lögberg 101
v/Suðurgötu, Reykjavík. ( Sjá kort )
janúar 27, 2012
kl. 12:00:00 til 13:00:00.


Föstudaginn 27. janúar, verður Simon Bulmer, prófessor í Evrópufræðum og deildarstjóri við Sheffield háskólann í Bretlandi, gestur Alþjóðamálstofnunar Háskóla Íslands.

Bulmer mun fjalla um stöðu Þýskalands sem stórveldis innan Evrópusambandsins og þær breytingar sem orðið hafa á hlutverki þess í Evrópusamstarfinu.

Fundurinn fer fram í Lögbergi, stofu 101 milli klukkan 12 og 13.

Allir velkomnir.