Samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 3 vilja tveir af hverjum þremur landsmönnum ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið og setja samning í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Alls vildu 65,3 prósent þeirra sem afstöðu tóku í könnuninni ljúka viðræðunum en um 34,7 prósent sögðust vilja draga umsóknina til baka.

Nánar um niðurstöður könnunarinnar má finna hér: http://visir.is/um-65-prosent-vilja-ljuka-vidraedum-vid-esb/article/2011712129965