Um hvað snýst málið?
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins stendur yfir dagana 21. – 24. febrúar. Af því tilefni hafa Sjálfstæðir Evrópumenn gefið út bæklinginn Um hvað snýst málið? Lífsskoðun sjálfstæðismanna og Evrópusambandsaðild.

Þar er að finna stuttar greinar, tilvitnanir í orð forystumanna Sjálfstæðisflokksins fyrr og síðar, auk fróðleiksmola, m.a. um afstöðu evrópskra systurflokka Sjálfstæðisflokksins til aðildar að ESB.

Hér má lesa bæklinginn í heild sinni með því að smella á myndina.

sjalfst_forsida