Jóhann Hjalti segir já

Besta leiðin til að tryggja fullveldi og sjálfstæði Íslands til lengri tíma er að ganga í ESB segir Jóhann Hjalti Þorsteinsson sagnfræðingur.






Iðunn segir JÁ Ísland

Iðunn Steinsdóttir rithöfundur er meðal þeirra sem segja Já Ísland! Hún lýsir afstöðu sinni með þessum hætti: „Með því fáum við margvísleg ný réttindi og öðlumst þátttökurétt í mótun þeirra og framkvæmd.  Við fáum mun ódýrari og fjölbreyttari matvöru. Við fáum aðild að byggðastefnu sem hefur að markmiði að jafna lífsskilyrði í dreifbýli og þéttbýli….






Ekki hugsað um almenning 25.02.11

Af hverju ætlar enginn að tala máli almennings á Íslandi? Svo spyr Margrét Guðmundsdóttir í viðtali á vefnum Þjóð. Hér sé oft verið að tala um að Írar séu í miklum vanda og því víti til varnaðar. Þá gleymist oftast að nefna að almenningur þar í landi hefur ekki orðið fyrir neinum viðlíka skakkaföllum og sá íslenski.











Fjölbreytt atvinnulíf jafnar sveiflur 19.02.11

„Ef  menn eru stanslaust að stýra allri hagsstjórn á Íslandi eftir einni atvinnugrein þá eru menn að reka aðrar atvinnugreinar burtu úr landi,“ segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri tölvuleikjafyrirtækisins CCP í athyglisverðu viðtali á vefnum www.thjod.is en hann hefur að geyma hugleiðingar Íslendinga úr ýmsum áttum um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Hilmar telur að það…






Stefanía segir já

Stefanía G. Kristinsdóttir er framkvæmdastjóri Þekkingarnets Austurlands. Hún segir já.