Ég segi já við ESB vegna þess að ég tel okkur eiga erindi inn í Evrópusambandið.

Já vegna þess að ég er friðarsinni, umhverfissinni og jafnréttissinni.

Já vegna þess að ég vil að við höfum áhrif á þá reglusetningu sem við nú þegar lútum.

Ég segi já vegna þess að ég vil ódýrari og fjölbreyttari matvöru, lægri vexti og síðast en ekki síst gjaldmiðil sem stólandi er á.

Held reyndar að það sé sóknarfæri í þessum þremur þáttum
– friði, umhverfi og jafnrétti –