Vilhjálmur segir að til lengdar getum við Íslendingar ekki búið við íslensku krónuna. Hann bendir á að tveir þriðju af utanríkisviðskiptum Íslendinga séu við Evru-löndin og að það sé því eitt af stóru hagsmunamálum okkar að ganga í ESB. Vilhjálmur skýrir afstöðu sína á vefnum www.thjod.is.